laugardagur, maí 05, 2007

Nýtt á síðunni!!

Nú hef ég bætt við linkum sem ég kall frægukallarnir. Ég datt inn á síðu Pálma Gunnars og setti hann inn hjá mér og bætti svo Sigurði G við líka... vonandi detta einhverjir fleiri frægar inn.

Ég kalla þetta þjónustu við lesendur : )

2 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Heyrðu þetta er nú bara aldeilis frábært. Þjónustustigið hjá þér hækkaði um mörg stig.

10:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

MLLJARÐUR stóð á forsíðu DV (vantar I fyrir ykkur sem eruð lesblind anyway)

En Arnar toppar það og skrifar "Frægu kddlarnir" sem er eiginlega óskiljanlegt ef hann væri ekki búinn að blogga um það.

Annars er Arnar eiginlega sá eini sem hægt er að treysta á í blogginu.
Og hvað erum við sem aldrei bloggum að tuða við þá sem hafa döngun í sér til að blogga! Dæmigerðir aftursætisbílstjórar.

FS

5:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home