mánudagur, desember 18, 2006

Auglýsingar

Ég má til með að benda ykkur á á www.opera.is er ansi skemmtilegt auslýsingaslagorð á næsta verkefni Óperunnar, Rakes Progress, sem hefur fengið þýðinguna Flagari í framsókn. Ég held að þetta falli ekki að eyrum pólitíkusa í Framsóknarflokknum, en þetta er allt dagsatt og á rökum reist. Halldór E Laxnes er að koma aftur eftir ársfjarveru að leikstýra verki í óperunni sem hefur fengið heitið Flagari í framsókn.

Einhverra hluta vegna gat ég ekki linkað inn á síðuna, en þið sláið bara inn handhelt í staðinn.

1 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Thí hí. Nokkuð gott.

12:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home