miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Nýr listi

Jæja nú hefur blogglistinn hér til hliðar verið uppfærður. Nýr meðlimur í virkablogghópnum er Inga Maríu, kemur mjög sterk inn í hópinn með nýju bloggi að norðan í snjónum.

Daði og Kolbrún berjast sem fyrr um neðstasætið. Daði kom með blogg síðast í mars en Kolbrún í febrúar. Erpur trónir á toppi óvirkrabloggara, setti inn færslu í október.

Þórhallur er hástökkvari vikunnar, en enginn skákar Nirðinum, það eru að meðaltali 2 á dag hjá honum, hann er líka að skrifa ritgerð svo við skiljum þetta vel.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er æsispennandi. Eru verðlaun fyrir efstu sætin?

2:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bjarney, ég SKAL ná þér..ég klóra mig hægt og rólega á toppinn

5:50 f.h.  
Blogger Þorkatla said...

ég er ekki einu sinni á lista! ég hefði haldið að ég næði allavega neðsta sætinu.
jæja, svona er þetta vanþækklitið alveg uppmálað.

12:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home