laugardagur, nóvember 25, 2006

Blogg keppnin mikla
Allt að gerast á blogglistanum. Þórhallur hefur tekið foristu og það er ljóst að Njörður er eitthvað að hvíla sig við ritgerðarsmíðina, því lítið sem ekkert heyrist frá honum, tók reyndar góða rispu í vikunni, en er eitthvað að slaka á. Bjarney skaust upp fyrir hann með miklum klækjabröggðum sem virkuðu : )

Þorkatla er kominn á skrið og bloggar sem aldrei fyrr, gerir samt grín að mér svo hún siglir rólega upp listann : )
Hvorki Kolbrún né Fjalar hafa látið þessa keppni á sig fá og sitja sem fastast í hópi óvirkra bloggara.

Við tölum ekki um Daða í þessu samheingi, ég held að hann sé búinn að gleyma hvað internet er, hvað þá veraldarvefur.

3 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Jey og jíbbí jey

6:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með daginn drengur
njörður

7:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið

7:41 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home