sunnudagur, ágúst 13, 2006

Nýjasti meðlimurinn!!!

Nýjasti meðlimur fjölskyldunnar kom í heiminn föstudaginn 11. ágúst það er engin önnur en prinsessa Daðadóttir!! Eitthvað er á huldu með nafnið en heyrst hefur nafnið Abeline. Við vorum þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá hana, 6 klukkutíma gamla, þegar við vorum á heimleið frá Danmörkinni á föstudaginn og var þessi mynd tekin við það tilefni.

Óskum við Daða, Iben og Malthe til hamingju.0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home