sunnudagur, apríl 30, 2006

Vinnugeðveiki

Er að fara yfirum þessa dagana af vinnugeðveiki. Voðalega þarf alltaf að vinna mikið. Langar að spila meiri fótbolta, hitta fólkið sem stendur mér næst og sjá það jafnvel vakandi til tilbreytingar.

Arnies

7 Comments:

Blogger BbulgroZ said...

Ertu á Ólafsvík!!??? Alltaf fréttir maður nú allt fyrst...en já bolti á morgun mánudag 1. maí kl. 17 eða eitthvað....

9:16 f.h.  
Blogger Villi said...

Vinur minn, í guðanna bænum farðu vel með þig og þína. Mundu, lífið er of stutt til að eyða því öllu í vinnu.
Þetta var heilræði dagsins í boði hreindýrsins.

3:02 e.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Takk fyrir það vinur minn, ég vona að þetta fari nú að lagast með vinnutímana ofl...

5:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, meiri bolta og minni vinnu!

9:52 f.h.  
Blogger Villi said...

Vinna til að lifa, ekki lifa til að vinna. Þetta var heilræði fimmtudagsins í boði hreindýrsins

5:11 e.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Sammála hreindýrinu hér að ofan.

En þessi vinna sem þú ert í er svona í törnum ekki satt, koma ekki lægðir líka sem gefa tækifæri til afslöppunar og að vera með fjölskyldunni?

7:29 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Jú kæra skobara, þetta hélt ég nú líka, en ég held ég hafi aldrei verið jafn mikið í vinnunni og aldrei fengið jafn lítið frí, það er ekki helgarfrí og svo tekur maður sér við og við frí á mánudögum en annað er það ekki og hefur ekki verið :(

2:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home