Teljari
Ég setti inn teljara, hér til hliðar, á síðuna mína fínu og það er svona fyrst um sinn ekkert rosalega spennandi að sjá töluna 4 eða eitthvað álíka lágt : )
En auðvitað er gaman að þessu, fylgjast með hve margar heimsóknir maður fær á degi hverjum.
Bráðum koma páskarnir (sem Guð einmitt gaf okkur) ég fer norður að sjá Hryllingsbúðina sem verður svo sett á fjalirnar hér í Óperunni á mettíma. Lokasýning fyrir norðan er 6. maí og frumsýning hér 13.maí. Sama leikmynd verður notuð með smávægilegum aðlögunarbreytingum því húsin eru ekki eins að stærð né gerð. Ef einhverjum þarna úti vantar vinnu við uppsetningu á leikmyndum og þess háttar, hafi samband við mig : )
En auðvitað er gaman að þessu, fylgjast með hve margar heimsóknir maður fær á degi hverjum.
Bráðum koma páskarnir (sem Guð einmitt gaf okkur) ég fer norður að sjá Hryllingsbúðina sem verður svo sett á fjalirnar hér í Óperunni á mettíma. Lokasýning fyrir norðan er 6. maí og frumsýning hér 13.maí. Sama leikmynd verður notuð með smávægilegum aðlögunarbreytingum því húsin eru ekki eins að stærð né gerð. Ef einhverjum þarna úti vantar vinnu við uppsetningu á leikmyndum og þess háttar, hafi samband við mig : )

4 Comments:
Verður þú nokkuð fyrir norðan meðan Daði litlibróðir er í hemsókn?
Nein nein nein, ég fer á þriðjudegi og kem heim fimmtudags eftirmiðdag.
Flottur teljari og góð staðsetning.
Settu bendilinn á teljarann minn og þá kemstu inn á síðu með teljurum sem þú býrð svo til þar og copy pastar html skipun inn í Tempelate á blogginu þínu.
Skrifa ummæli
<< Home