miðvikudagur, apríl 19, 2006

Bloggari mánaðarins


Sá sem hefur verið og er hvað duglegastur að blogga um þessar mundir er Njörður en það þykir mér leiðinlegt að geta ekki commentað á færslur hans, ef hann les þetta, væri gaman ef hann gæti breytt því eitthvað hjá sér svo maður þurfi ekki að skrá sig inn og ble ble bleee....

Lélegasti eða latasti bloggari þessa mánaðar er án efa Kolla subba. Ekkert hefur komið frá henni síðan 23. febrúar og þar slær hún Daða við sem kom með færslu 22. mars!!

Myndin hér til hliðar hefur ekkert með þennan pistil minn að gera, en mig langaði að hafa mynd og þetta er mynd af Ívari í kjól af móður sinni sem hún átti þegar hún var 5-6 ára : )

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

gaman væri nú að sjá mynd af föðurnum í kjól af móður sinni um tvítugt

9:29 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home