mánudagur, júlí 21, 2008

Lindarpaprikur

 

Hér eru paprikurnar mínar og Ívars orðnar dálaglegar, en ennþá grænar.

Sáðum fræjum af appelsínugulri papriku í mars eða apríl, geri ráð fyrir að þær verði þá appelsínugular líka þessar??
En þær eru orðnar þetta 5-6 cm í þvermál.
Bráðum þarf ég að fara að eta þetta og gefa því smkv talningu eru þetta um það bil 10 paprikuplöntur sem gefa af sér smkv talningu sonarins (tvítalið) 88 stk. paprikur, sé tekið mið af þeim blómum sem svo verða að papriku.

Spennandi!
Posted by Picasa

fimmtudagur, júlí 10, 2008

Skoffín

 
 
 

Hér getur að líta dótturina, Írisi Huldu.
Þarna er hún tiltölulega "eðlileg", en þegar ég set upp réttu grettuna fæ ég að launum þessa grettu hér að neðan : )

Posted by Picasa