sunnudagur, júní 03, 2007

Helt, utroligt!!

Myndskeið frá atvikinu á Parken frá sænska sjónvarpinu. Frábært að heyra Svían vera svona æstan og koma með alla frasana, eins og mugge mugge ofl í þeim dúr : )

En allsvakalegt atvik sem á ekki að eiga sér stað. Las það á bloggi einhvers að ástæðan fyrir því að öryggisgæslan hefði ekki brugðist við neinu, væri vegna þess að Danir gerðu ekkert nema að ræða það fram og til baka "lave en avtale" og skipuleggja það a.m.k. 6 vikum áður, og einnig það að enginn Dani vinnur eftir kl. 16.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hárrétt Arnar! Var spurður einu sinni þegar ég bjó í Köben hvort ég vildi koma í bíó eftir eina og hálfa viku... þ.e. í viku 36. Allt þaulskipulagt fram í tímann :)

4:30 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home