þriðjudagur, maí 29, 2007

Jæja !!!

Úff úff úff, það getur verið erfitt að vera sjarmör, það þekkjum við feðgarnir: )

Þegar heim var komið blasti þessi ástarkveðja við okkur fyrir framan útidyrahurðina. Drengurinn litli tók þessu með jafnaðargeði, hélt "kúlinu".

1 Comments:

Blogger Hildurina said...

hehehe, þetta er ungt og leikur sér! Minn spurði í gær hvernig maður færi að því að biðja einhvern um að giftast sér heheeh hann er 4 ára og kærastan er 2 vikum yngri!
knús
Hildurina
http://hindesign.barnaland.is/

4:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home