mánudagur, maí 21, 2007

Istanbul 2005


Að hugsa sér það afrek að koma til baka eftir að hafa lent undir 3-0 á móti AC-Milan er eitt, en að hafa gert þetta, með Dudek í markinu, Milal Baros sem fremsta mann og í vörninni var enginn annar en flækjufóturinn og óheillakrákann Djimi Traore!!!

1 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Ef horft er á leikinn má sjá að Traore fær ekki knöttinn í seinnihálfleik nema til að gefa hann til baka annað hvort aftru á völlinn eða þvert ekki fram. Við gerðum þetta með einum manni færri á vellinum. Þórhallur

8:52 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home