föstudagur, nóvember 24, 2006

Þorkatla hefur Bloggað!!!

Þorkatla hefur tekið fram lyklaborðið og sett niður línur snjónum til heiðurs ofl. Hún kemst þá í hóp virkra bloggara, en fer þar í neðsta sætið, uns hún sannar að hún sé alvöru virkur bloggari. Erpur fer alveg að detta af listanum sem virkur, en ég gef honum færi á því að þegar hann fer til France á ný þá taki hann til við að skrifa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home