þriðjudagur, október 03, 2006

Allir að fá sér sveppi

Var á vappi í Laugardalnum í gær og komst að því að nú er hátíð sveppatínslu. Allavegana hef ég trú á því að þessi ungi maður hafi ekki bara mist niður linsurnar sínar.

6 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þú ert nú meiri paparazzinn.

Enginn er óhultur.

1:58 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

: )

4:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Fékkstu þér ekki smakk?

9:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er eins gott að maður hafi ekki eitthvað óhreint í pokahorninu... Best að vara sig á Arnie Paparazzi ef maður sést á Vappi í Laugardalnum ;) Þú getur kannski farið að leggja fyrir þig einkasæjarann í hjáverkum... Gæti verið bissness í því ;)

10:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Eins gott að maður hafi ekki eitthvað óhreint í pokahorninu... Ef maður sést á vappi í Laugardalnum er eins gott að verða ekki á vegi Arnie Paparazzi... Þú gætir kannski lagt fyrir þig einkaspæjarann svona í hjáverkum... Gæti kannski verið Bissness í því ;)

10:09 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Já gætiði ykkar... en ég læt ekki nappa mig við sveppatínslu...

11:40 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home