þriðjudagur, júlí 25, 2006

Pennant í Liverpool


Jæja allt vitlaust á leikmannamarkaðinum. Benitez sagðis mun fá tvo nýja menn í liði í þessari viku, hér er sá fyrri kominn. Leikmaður sem er að mínu mati góður og á eftir að verða betri ef hann hættir öllu bulli.
En ég endurtek, ég vona að Benitez viti hvað hann er að gera og þá vitna ég í kaupin nú fyrr í sumar á Bellamy...

Vissulega vantaði Liverpool mann úti á kant enn ekki mann sem lendur upp á kant við þjóðfélagið (varð að hafa þennann aulabrandara með).

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Wenger hafði ekki trú á að strákurinn sæi villur síns vegar. Kannski Benni spænski tjónki við hann. Annars vil ég meina að Pennant eigi að fá ærlega rasskellingu og þá helst opinberlega ef hann hagar sér ekki.

7:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home