laugardagur, maí 06, 2006

Tónlist frá Danmörku

Fékk sms frá Daða áðan, það var þess efnis að ég ætti að fara inn á jon.is
og hlusta á lag sem að hann syngur og efalaust semur að einhverjum hluta (fékk ekki frekari upplýsingar um lagið)

Príðis lag með grípandi viðlagi. Minnir mig mjög mikið, í byrjun lags, á eitthvað 80 rokk/pönk (kannski bara hvernig upptakan er??) Ég hlustaði á lagið tvisvar og viðlagið hljómar í hausnum mínum.
En ég ætla ekki að segja meir, segi bara eins og Vernharður Linnet sagði í spurningar þáttunum í gamladaga, HLUSTIIÐ!!!

Hér er svo annað lag til að hlusta á og hér eitt í viðbót frá þeim í Danmörku.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hmm... þetta átti nú bara að vera svona okkar á milli. Auk þess er ég hættur í hljómsveitinn - tónlistalegur ágreiningur!

en það kemur svosem önnur hljómsveit eftir þessa...

3:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jeeeesssss!!!! ég er númer 500! eru vellaun?
Njörður

5:43 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home