þriðjudagur, maí 16, 2006

HM 2006

Magnaðasta mark HM sögunnar, hvað er nú það, kann einhvera að segja.

Ég hef alltaf haldið mikið upp á þetta mark og finnst mér það oft gleymast þegar falleg mörk ber á góma, t.d. var það ekki talið upp sem eitt af bestu mörkum sögunnar í einhverjum þætti um HM fyrir HM 2002, sem Ingólfur Hannesson stjórnaði, þá fannst mér nú menn ekki vera að vinna vinnuna sína. En kíkiði á þetta, þetta var í leik Braisilíu og Rússlands 1982.

Þið þurfið að smella á linkinn efst á síðunni.

1 Comments:

Blogger Villi said...

aaaaaaaaaarg, er númer sjöhundruðogtvö

3:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home