föstudagur, maí 26, 2006

HM 2006 spá


Ok ég veit að þetta er vel til nördsins en ég ætla samt að gera þetta.

Það er fátt sem kemur í veg fyrir að Brasilía vinni þetta í 6. sinn nema þá Englendingar sem geta mætt þeim í úrslitaleiknum. Ég held að England vinni Argentínu í 8 liða og þeir vinni svo Frakka í fjöguraliða og þar mætir Brasilía Portúgal, ef að spá mín gengur eftir : )

Úrslitaleikur Bra-Eng sem Brasilía vinnur. Ég tek það fram að þetta er einungis getgátur og byggir einungis á innsæi þess er skrifar, látið mig ekki taka spennuna úr mótinu fyrir ykkur.

6 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Engl. fer ekki langt í þetta sinn, til þess er of margt að trufla þá utan vallar. Brasilía á einnig eftir að lenda í vandræðum. Spánn (liverpool) og frakkland eiga eftir að fara langt of svíþjóð á eftir að koma á óvart.

8:39 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Jú samkv. spá minni kemst Svíþjóð í 8 liða. Spánverjar geta aldrei, aldreii segi ég, neitt á þessum stórmótum. Frakkar komast í 4 liða en tapa fyrir englendingum. Leið Brasilíu verður nefninlega svolítið auðveld, þeir fá léttan riðil og létta mótherja að úrslitaleiknum.

8:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jamm ég er sammála því, Englendingar geta ekkert á mótum heldur. Ég held að frakkar séu vanmetnir hérna og Argentína, það er hefð fyrir þessu hjá þeim. Ég verð annars á England Trinitat 15. júní þannig að þið sjáið mig kannski hlaupa nakinn um völlinn
-N

9:55 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Nu nú það eykur á áhuga minn á þessum leik verð ég að segja :)

11:14 f.h.  
Blogger Fjalar said...

Því miður mun Enskurinn ekki kemba hærurnar í þessu móti, eins mikið og ég óskaði þess.

4:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég heiti því að ef Englendingar ná í úrslitaleikinn skal ég éta sængurfötin þín!

4:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home