miðvikudagur, maí 10, 2006

500-draðasti lesandinn


Oooog það var Njörður sem var nr. 500!!!

Ég vil óska honum til hamingju, verðulaunin er þessi mynd af Inga Tandra Traustasyni á skákmóti nýverið. En og aftur, til hamingju!!

Já, og menn far nú sjálfsagt að hugsa um hvað sá eða sú fær sem verður nr. 600!!! Það kemur í ljós.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Takk kærlega fyrir það, glæsileg mynd, og ég bið kærlega að heilsa honum Inga Tandra sem ég hef séð alltof lítið af undanfarin ár
-N

3:19 e.h.  
Blogger Villi said...

Það er spurning hvort ég fái að eiga æxlið, og setji í formalín eða mysu, þú gætir svo fengið það og deilt því út í smá bútum, sem verðlaun. Alltaf skemmtilegra að fá eitthvað áþreifanlegt í verðlaun:)

3:47 e.h.  
Blogger Villi said...

heiheihei, ég er númer 600, vellaun, vellaun, vellaun. Eins gott að það sé eitthvað ógissliga gegt

5:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home